Kolamolakexkaka

Þá er Kolamolakexkakan (Oreo - Android 9 og OneUI) dottið inn á símann, bæði hjá mér og konunni. Enska orðið sem ég myndi nota yfir þessa upplifun er „uneventful“. Og það er nokkuð nærri lagi - fyrir utan „dark mode“, þá er ekkert sem kemur manni óþægilega - eða þægilega - á óvart.

Hvernig sem á allt er litið, þá er akkúrat svona sem á að gera hlutina.

Þumall upp handa Samsung.