Vellemann 8055 analyzer

UPPFÆRSLA – UPDATE
Eftir smá gúgl er alveg ljóst að minnið sveik mig. Það eru nokkur ár síðan ég smíðaði þetta borð og ég mundi ekkert hvað væri hámarks upplausn á lestri. Það er greinilegt að oftar en einusinni á 20ms fresti er bjartsýni (USB HID rekillinn les einusinni á 8ms fresti, borðið er með 6MHz kristal en hvað PICinn er hraður virðast vera skiptar skoðanir um.)

After some googling it is clear my memory failed me. It’s been a few years since I built the board and I didn’t remember the maximum reading frequency. It’s clear that more than once every 20ms is optimistic (the USB HID driver reads once every 8ms, the board has a 6MHz crystal but the speed of the PIC seems unclear.)
UPPFÆRSLA ENDAR – UPDATE ENDS

(english below)

Ef þig langar, þá er hér stafrænn og hliðrænn tveggja-porta lesari fyrir Velleman P8055-1 A/D-D/A inntaks-úttaks borðið.

Skjáskot af greiningarforritinu / Screenshot of analysis program

 

Forritið kemur með kóðanum sem þarf til að þýða það eða breyta því. Kemur án ábyrgðar og án kvaða (nema kannski að ef þú býrð til milljónir á því að nota það, þá væri ofsalega gaman að fá amk póstkort að launum 😉 )

This is an analogue and digital 2-port reader for the Velleman P8055-1 Experimental Interface Board.

Feel free to use it as you please. No warranties – expressed or implied. Source is included.

P8055 Input Reader

ATH: Þetta er Visual Studio 2013 Community Edition Lausn.

N.B.: This is a Visual Studio 2013 Community Edition Solution.