UPPFÆRSLA – UPDATE
Eftir smá gúgl er alveg ljóst að minnið sveik mig. Það eru nokkur ár síðan ég smíðaði þetta borð og ég mundi ekkert hvað væri hámarks upplausn á lestri. Það er greinilegt að oftar en einusinni á 20ms fresti er bjartsýni (USB HID rekillinn les einusinni á 8ms fresti, borðið er með 6MHz kristal en hvað PICinn er hraður virðast vera skiptar skoðanir um.)
After some googling it is clear my memory failed me. It’s been a few years since I built the board and I didn’t remember the maximum reading frequency. It’s clear that more than once every 20ms is optimistic (the USB HID driver reads once every 8ms, the board has a 6MHz crystal but the speed of the PIC seems unclear.)
UPPFÆRSLA ENDAR – UPDATE ENDS
(english below)
Ef þig langar, þá er hér stafrænn og hliðrænn tveggja-porta lesari fyrir Velleman P8055-1 A/D-D/A inntaks-úttaks borðið.

Forritið kemur með kóðanum sem þarf til að þýða það eða breyta því. Kemur án ábyrgðar og án kvaða (nema kannski að ef þú býrð til milljónir á því að nota það, þá væri ofsalega gaman að fá amk póstkort að launum 😉 )
This is an analogue and digital 2-port reader for the Velleman P8055-1 Experimental Interface Board.
Feel free to use it as you please. No warranties – expressed or implied. Source is included.
ATH: Þetta er Visual Studio 2013 Community Edition Lausn.
N.B.: This is a Visual Studio 2013 Community Edition Solution.